Sound on Sound off English Íslenska

SORPA kynnir

Lygamælirinn

Fáðu þér sæti. Slappaðu af. Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur… ef þú hefur ekki neitt að fela. Þú liggur undir grun um að hafa framið nokkur misalvarleg brot á almennum flokkunarlögum. Það sem þú segir getur ekki verið notað gegn þér á endurvinnslustöðvum SORPU. Sannaðu sakleysi þitt með því að svara nokkrum spurningum um endurvinnslu og flokkun.

Augnablik...

Fullyrðing 1 af 10

Svar

Til yfirheyrslu

Grunaður

Staða hins grunaða

Ekki alsaklaus

Sakamál

SOR289RVK27